Um vefinn

Þessi vefur er settur upp af Eygló R. Sigurðardóttir.
Ég er grunnskólakennari og hef kennt í Korpuskóla undanfarin ár.
Útskrifaðist frá KHÍ vorið 1999, lauk diplomanámi í tölvu- og upplýsingatækni við framhaldsdeild KHÍ haustið 2004 og er nú í seinni hluta mastersnáms í framhaldsdeild KHÍ.

Ég skipti vefnum niður í nokkra minni vefi sem fjalla um kennslu, nám, ferðalög, myndir ofl.

Kennsluvefur: Hérna er ýmislegt varðandi nám og kennslu. Hér eru ýmis verkefni sem ég hef unnið í námi mínu í KHÍ og bekkjarvefir sem ég hef sett upp.Vefurinn er í vinnslu.

Ferðalög: Hér verða krækjur sem nýst geta við undirbúning ferðalaga innan lands og utan, myndir og fleira tengt ferðalögum. Þessi hluti er í vinnslu.

Skíðavefur: Strákarnir mínir æfa skíði með Breiðablik og hérna eru myndir frá æfingum, skíðamótum og skíðaferðum.

Myndir: Hérna er fjölskyldualbúmið mitt

Barnaefni: Hérna eru tenglar á ýmsar leikjasíður, fræðslu og fleira skemmtilegt fyrir krakka

Þvert á leið: Þetta er síða ferðaklúbbsins sem ég er í. Hérna eru aðallega myndir frá ferðum klúbbsins og fleira tengt jeppa- og fjallaferðum. Vefurinn er í vinnslu.

 

 
Síðast uppfært 03-Jun-2007
© Eygló R. Sigurðardótti - 2006
Vinsamlega virðið höfundarétt og takið ekki myndir af vefnum án leyfis.