┴ forsÝ­u vefsins
Upplřsingar um vefinn
SagnalÝkan - Story-Model
Samkomulagsnßm - Negotiating the Curriculum
Fj÷lbreyttar kennslua­fer­ir - Einstaklingsmi­a­ nßm
Fj÷lbreytt nßmsmat
KrŠkjur um sagnalÝkan og samkomulagsnßm
HeimildasÝ­a

Lýðræði í skólastarfi - Fjölbreyttar kennsluaðferðir - Einstaklingsmiðað nám

Við sem störfum í grunnskólum landsins vitum að þar fer fram mikið og fjölbreytt nám og starf alla daga. En er það endilega það nám sem er við hæfi allra nemenda okkar og í líkingu við það nám sem aðalnámskrá boðar eða segir til um. Eru námsverkefni nemenda tengd raunveruleika þeirra ? Eru þeir ánægðir og glaðir í skólanum, hlakka þeir til næsta dags? Þessu getum við ekki svarað en ætlum að benda á og gera aðgengilegar fyrir kennara tvö skemmtileg og sérlega áhugaverð kennslulíkön sem fela í sér samþættingu námsgreina og byggja á lýðræði í skólastarfi.

Þessi kennslulíkön bjóða upp á að nemendur hafi heilmikið um nám sitt að segja allt frá því að ákvörðun er tekin um hvað nema skal og þar til verkefninu lýkur. Þessi kennslulíkön sem hér um ræðir kallast samkomulagsnám og sagnalíkan á íslensku.

Það er von okkar að þetta verði bæði til gagns og ánægju fyrir ykkur kennara og nemendur ykkar.

 

©Eygló R. Sigurðardóttir - Eyþór Benediktsson - Gyða Kristmannsdóttir - 2007
Vefurinn er lokaverkefni á námskeiðinu ,,Fjölbreyttar kennsluaðferðir - Einstaklingsmiðað nám" í framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands